Froðusnakk og græðgi!

"Það er engin tilviljun að bandarísku fjárfestingabankarnir lenda í vandræðum á sama tíma og bankarnir hér, enda módelið ekkert ósvipað. Af þessum fimm stóru fjárfestingabönkum í Bandaríkjunum er enginn þeirra fjárfestingabanki lengur, þeir hafa verið teknir yfir eða þeim breytt.“

Spurður hvort módelið hafi þá ekki verið gallað segir Ásgeir að módelið hafi virkað vel síðustu tíu árin en vissulega hafi það reynst ákaflega illa þegar fjármálakreppan skall á. „Bankarnir brugðust að sumu leyti við gagnrýninni 2006. Allir bankar lengdu í útgáfu skuldabréfa og fóru í innlánasöfnun. Það sem við gerðum okkur ekki grein fyrir var hinsvegar kerfisbundin áhætta í íslenska kerfinu. Íslenska fjármálakerfið einkenndist af þremur stórum fjárfestingabönkum og það er dálítið sérstakt, líka það að þeir voru í svona mikilli erlendri starfsemi.“
Svokölluð innlánasöfnun setti þjóðina á hausinn. og svo á að reyna að græða á fáviskunni.


mbl.is Reuters: Hvar var Ásgeir?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur Þór Guðjónsson
Ólafur Þór Guðjónsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Bloggvinir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband