Sunnudagur, 25. október 2009
froðusnakk og aftur froðusnakk
það er ekki hægtað að taka mark á ráðherra þvílíkt og annað eins sem vellur upp úr honum.
![]() |
Segja gagnrýni á ný lög fjarstæðukennda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 25.10.2009 froðusnakk og aftur froðusnakk
- 14.8.2009 Froðusnakk og græðgi!
- 12.6.2009 Margur verður að aurum api.
- 8.5.2009 Ég sem hélt að þessi ríkistjórn ætlaði að bjarga þjóðinni !
- 12.1.2009 Flutningur á starfsemi St. Jósefsspítala til suðurnesja er þ...
Færsluflokkar
Bloggvinir
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- alþ
- Stundar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hryðjuverk? lýsingar á vinnubrögðum alþjóðagjaldeyrissjóðsins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Sérfræðingar mótmæltu á kynningarfundi ráðherranna
- Klifraði upp á þak eftir kvörtun um samkvæmishávaða
- Tilhlökkun fyrir mig og þig að eldast
- Liggur undir feldi: Staðan er ekki sjálfbær
- Allt í skoðun eftir fjögurra ára bið
- Breytt lög eiga að styrkja réttarstöðu brotaþola
- Algjör einhugur í ríkisstjórn
- Handtóku mann sem reyndist eftirlýstur
- Lyklaskipti á Listasafni Reykjavíkur
- Stærstu breytingarnar í marga áratugi
Erlent
- Birta 33.000 blaðsíður af Epstein-skjölunum
- Segja Rússa ráða útsendara í gegnum samfélagsmiðla
- Lögreglan banaði manni með slátrarahnífa
- Borg í Alabama verði nú eldflaugaborgin
- Trump flytur spennandi yfirlýsingu í dag
- Sonur norsku prinsessunnar fer fyrir dóm í febrúar
- Úthugsuð svikamylla
- Öflugur eftirskjálfti og yfir 1.400 látnir
- Kim Jong Un er kominn til Kína
- Boðar aðgerðir í hættulegustu borg heims
Athugasemdir
Tók þetta án leyfis frá Cillu Ragnarsdóttur , er þetta ekki að segja okkur allt og getur verið að þetta séu síðustu púslin í hrun spilinu að vera með hrunstjórana alstaðar?
Cilla Ragnarsdóttir: Samspilling hvað?
Benedikt Stefánsson var í Greiningardeild Landsbankans og er núna aðstoðarmaður Gylfa Magnússonar Efnahags- og Viðskiptaráðherra.
Björn Rúnar er skrifstofustjóri í Viðskiptaráðuneytinu. Hann var forstöðumaður í Greiningardeild Landsbankans
Edda Rós er núna fulltrúi Íslands í AGS í gegnum Samfylkinguna. Hún var forstöðumaður Greiningardeildar Landsbankans
Arnar Guðmundsson var í Greiningardeild Landsbankans. Hann er núna aðstoðarmaður Katrínar Júlíusdóttur Iðnaðarráðherra.
Með svo marga bankamenn í farteskinu, og einnig hafandi í huga að fyrir kosningar kom í ljós að Samfó var sá flokkur sem hafði fengið næstmest í gjafafé frá bönkunum og eigendum þeirra; er ekki þá einfaldlega ljóst hverra hagsmuna stjórnendur Samfó, eru að leitast til með að vera?
Áhugavert einnig, að allir þessir aðstoðarmenn, eru fyrrum starfsmenn Björgólfsfeðga.
Gæti þetta hafa eitthvað með málið að gera?:
Meðfylgjandi er yfirlit styrkja til Samfylkingarinnar frá lögaðilum árið 2006 sem voru hærri en 500 þúsund
* Actavis hf. 3.000.000
* Baugur Group hf. 3.000.000
* Eignarhaldsfélag Samvinnutrygginga 1.000.000
* Eimskipafélag Íslands 1.000.000
* Exista ehf. 3.000.000
* Eykt ehf. 1.000.000
* FL-Group hf. 3.000.000
* Glitnir 3.500.000
* Kaupþing 5.000.000
* Ker hf. 3.000.000
* Landsbanki Íslands 4.000.000
* Milestone 1.500.000
* Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis 1.000.000
* Straumur Burðarás fjárfestingabanki 1.500.000
* Teymi ehf. 1.500.000
* Samtals yfir 500.000 36.000.000
Neyðarstjórn óskast strax -!
Lúðvík Lúðvíksson, 25.10.2009 kl. 22:01
Takk fyrir Lúðvík. Ég var ekki búinn að fatta þetta. Þetta er rosalegt.
Gísli Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 25.10.2009 kl. 22:33
Takk fyrir þetta Lúðvík.Athyglisvert að lesa þetta .Merkilegt að þeyr sem fundu upp Icesawe eru orðnir aðstoðarmenn samfó
Ólafur Þór Guðjónsson, 26.10.2009 kl. 18:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.